Nýbakaðar beyglur með fersku áleggi

Á Bagel ’n’ Co færð þú bragðmiklar og matarmiklar beyglur. Við bökum beyglur mörgum sinnum á dag til að tryggja bæði gæði og ferskleika, og eru þær toppaðar með hágæða fersku hráefni og fjölbreyttum smyrjum.

Við bjóðum einnig upp á salöt, djúsa og bakkelsi.

VIÐ ELSKUM KAFFI

Bagel Co notar kaffi frá enska fyrirtækinu Union Roasted. Kaffibaunirnar sem notaðar eru fást frá smærri kaffiframleiðendum um allan heim að teknu tilliti til reglna „Fair Trade“ samtakanna. Union Roasted setur saman 100% hreinar arabica baunir sérstaklega til að ná sem bestum ilm og bragði fyrir kaffið.

KÍKTU VIÐ!

Heimilisfang

Skeifan 15, 108 Reykjavík

Opnunartími

Virka daga 08:00 - 18:00

Helgar 10:00 - 16:00